Dimmalimm

from Hafið Þennan Dag by Hera

/

lyrics

Dimmalimm

Það er eithvað sem heyrist, í svörtum skóm
sem að gengur um götur, og syngur um Dimmalimm
um dimmar lymskar nætur

Er soldið hrædd við að heyrast, og er svo hljóð
er hún gengur um götur, og syngur um Dimmalimm
í takt við sína egin fætur....

Myrkfælin gengur ein um götu um dimma nótt
því það er eina leiðin heim...
hún hræðist skuggann sinn en hugsar afar hljótt
er betra að verða ein af þeim?

Það er eithvað sem hrærist, í hvítum snjó
sem að læðist um götur, og hlustar á Dimmalimm
og þekkir grimmar nætur

Myrkfælin gengur ein um götu um dimma nótt
því það er eina leiðin heim...
hún hræðist skuggann sinn en hugsar afar hljótt
er betra að verða ein af þeim?

Horfumst við í augu, sem grámyglur tvær
sú skal verða að steini sem á undan hlær
segir Dimmalimm, og hleypur sem toga fætur

Það er stelpa, sem hleypur í svörtum skóm
niður götu, sem syngur, og kallar sig Dimmalimm
hún sleit burtu skuggann við fætur...

Myrkfælin gengur ein um götu um dimma nótt
því það er eina leiðin heim...
hún hræðist skuggann sinn en syngur ekki hljótt
hún verður aldrey ein af þeim...

ein af þeim...

Dimmalimm... Dimmalimm...

credits

from Hafið Þennan Dag, released October 16, 2003

license

all rights reserved

tags

about

Hera Iceland

Icelandic singer/songwriter, based in Christchurch New Zealand.. much more info at www.herasings.com or see videos at www.youtube.com/herasings

contact / help

Contact Hera

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Hera, you may also like: