Hafið Þennan Dag

from Hafið Þennan Dag by Hera

/

lyrics

Hafið þennan dag

Hún synti aldrey fjær en augað sá.
Ég var svo ákveðin og óreynd þá,
ó jú, ég vissi að hún vildi mig..
Ég stökk, og gaf mig í hyldýpið

Ég stökk, af stafni skips,
ofaní hafið þennan dag
Hafið... þennan dag,
en enginn vissi það...

Ég vissi alltaf hvað mig langaði,
himin, loft og land mig fangaði
en nú, nú er ég sjónum í.
Engin tár, ég fann ekki fyrir því

Ég stökk, af vilja og von,
ofaní hafið þennan dag
Hafið... þennan dag,
Draumur minn rættist þar

Ég syndi aldrey fjær en augað sér,
ég veit þið horfið stundum eftir mér.
Ó nei, ég vil hvorki sorg né tár
því ég uppfyllti drauminn þá.

þú stekkur, kanski út
ofaní hafið þennan dag
Hafið... þennan dag,
en bara ef þú vilt það

Bara ef þú vilt.. það

credits

from Hafið Þennan Dag, released October 16, 2003

license

all rights reserved

tags

about

Hera Iceland

Icelandic singer/songwriter, based in Christchurch New Zealand.. much more info at www.herasings.com or see videos at www.youtube.com/herasings

contact / help

Contact Hera

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Hera, you may also like: