Sit og vaki

from Hafið Þennan Dag by Hera

/

lyrics

Ég sit hérna og bíð eftir þér.
þolinmæðin hún þreytist á mér.
Bráðum kemur September,
veist þú enn hvar ég er?

Þú mig kysstir, ég brosti og hló,
þú varst alltaf mín kyrrð og ró,
þar til þú fórst á skip útá sjó.
Mér var um og ó.

Veist þú enþá að ég bíð?
Kemur þú til mín?
Hjartað brennur, sorg í sálinni,
en ég sit, bara og vaki.. eftir þér.

Margir mánuðir urðu svo ár.
Ég sit enþá með uppþornuð tár,
hjartað hangir og himininn grár,
og í sálinni sár.

Veist þú enþá að ég bíð?
Kemur þú til mín?
Hjartað brennur, sorg í sálinni,
en ég sit, bara og vaki.. eftir þér.

Í gegnum vindinn þú hvíslar að mér,
“ef ég gæti þá væri ég hér,
en aldan hún tók mig frá þér.
Ástin, gefstu upp á mér.“

credits

from Hafið Þennan Dag, released October 16, 2003

license

all rights reserved

tags

about

Hera Iceland

Icelandic singer/songwriter, based in Christchurch New Zealand.. much more info at www.herasings.com or see videos at www.youtube.com/herasings

contact / help

Contact Hera

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Hera, you may also like: