We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Sit og vaki

from Hafið Þennan Dag by Hera

/

lyrics

Ég sit hérna og bíð eftir þér.
þolinmæðin hún þreytist á mér.
Bráðum kemur September,
veist þú enn hvar ég er?

Þú mig kysstir, ég brosti og hló,
þú varst alltaf mín kyrrð og ró,
þar til þú fórst á skip útá sjó.
Mér var um og ó.

Veist þú enþá að ég bíð?
Kemur þú til mín?
Hjartað brennur, sorg í sálinni,
en ég sit, bara og vaki.. eftir þér.

Margir mánuðir urðu svo ár.
Ég sit enþá með uppþornuð tár,
hjartað hangir og himininn grár,
og í sálinni sár.

Veist þú enþá að ég bíð?
Kemur þú til mín?
Hjartað brennur, sorg í sálinni,
en ég sit, bara og vaki.. eftir þér.

Í gegnum vindinn þú hvíslar að mér,
“ef ég gæti þá væri ég hér,
en aldan hún tók mig frá þér.
Ástin, gefstu upp á mér.“

credits

from Hafið Þennan Dag, released October 16, 2003

license

all rights reserved

tags

about

Hera Iceland

Icelandic singer/songwriter, based in Christchurch New Zealand.. much more info at www.herasings.com or see videos at www.youtube.com/herasings

contact / help

Contact Hera

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Hera, you may also like: