Dararamm

from Hafið Þennan Dag by Hera

/

lyrics

Átti sér ljóð, og leyndarmál.
Leyndi því vel, við vissum ekkert þá.
Borðaði blóm og stríddi stelpunum,
og sagði ekki neitt
- nema stundum

Dararamm, dararamm,
darararararamm
darararararamm
Dararamm, dararamm, dararamm
darararararamm
darararararamm

Hún kunni það vel, að fela leyndarmál,
hún veit það er best að segja engum frá,
og enflá við skiljum ekki hvað það var...
það sem að hún söng
- svona stundum

Dararamm˛...

Við munum alltaf hennar breiða blíða bros,
við vissum aldrey hver fékk hennar fyrsta koss
og var þetta leyndarmálið leynda!
það sem að hún söng
- fyrir löngu!

Dararamm...

Ef það er til leið sem liggur ekki neitt,
hún gekk hana beint, við fengum engu breytt
og var þetta leyndarmálið leynda!
Það sem að hún söng
- fyrir löngu!
...

Við munum alltaf hennar breiða blíða bros,
við vissum aldrey hver fékk hennar fyrsta koss
og var þetta leyndarmálið leynda!
það sem að hún söng
- fyrir löngu!

credits

from Hafið Þennan Dag, released October 16, 2003

license

all rights reserved

tags

about

Hera Iceland

Icelandic singer/songwriter, based in Christchurch New Zealand.. much more info at www.herasings.com or see videos at www.youtube.com/herasings

contact / help

Contact Hera

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Hera, you may also like: