Eyrarröst

from Hafið Þennan Dag by Hera

/

lyrics

Eyrarröst

Magnús og Emil, sigldu útá sjóinn
í littlum trébát sem þeir áttu saman,
hún var skírð eftir röstinni, Eyrarröst…
Bára beið á bryggjunni og brosti blítt til þeirra
þá var gaman, já þá var gaman,
því fiskarnir flykktust að Eyrarröst...

það eru djásn í sjónum djúpa, þeir synda silfri líkt.
Krókar sett á sökku og síga í botn að krækja í.

Brosandi blíðan, skínandi svífur
sólin á himni, hún gælir við grjótið
og geislarnir glampa á Eyrarröst…
Lengst úti á hafi, himininn blíður
breytir um skoðun, hann argar og emjar
og þórdunur drynja við E yrarröst...

það var nú fallegur bátur,
já það var nú fallegur bátur.
Emil tók nú aldrey mynd, en
það var nú fallegur bátur

það eru djásn í sjónum djúpa, þeir synda silfri líkt.
Krókar sett á sökku og síga í botn að krækja í.

Magnús og Emil, eldri nú eru.
Magnús er afinn sem segir mér sögur
um bátinn við bryggjuna.. Eyrarröst....

það var nú fallegur bátur…

það eru djásn í sjónum djúpa, þeir synda silfri líkt.
Krókar sett á sökku og síga í botn að krækja í.

credits

from Hafið Þennan Dag, released October 16, 2003

license

all rights reserved

tags

about

Hera Iceland

Icelandic singer/songwriter, based in Christchurch New Zealand.. much more info at www.herasings.com or see videos at www.youtube.com/herasings

contact / help

Contact Hera

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Hera, you may also like: