We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Eyrarr​ö​st

from Hafið Þennan Dag by Hera

/

lyrics

Eyrarröst

Magnús og Emil, sigldu útá sjóinn
í littlum trébát sem þeir áttu saman,
hún var skírð eftir röstinni, Eyrarröst…
Bára beið á bryggjunni og brosti blítt til þeirra
þá var gaman, já þá var gaman,
því fiskarnir flykktust að Eyrarröst...

það eru djásn í sjónum djúpa, þeir synda silfri líkt.
Krókar sett á sökku og síga í botn að krækja í.

Brosandi blíðan, skínandi svífur
sólin á himni, hún gælir við grjótið
og geislarnir glampa á Eyrarröst…
Lengst úti á hafi, himininn blíður
breytir um skoðun, hann argar og emjar
og þórdunur drynja við E yrarröst...

það var nú fallegur bátur,
já það var nú fallegur bátur.
Emil tók nú aldrey mynd, en
það var nú fallegur bátur

það eru djásn í sjónum djúpa, þeir synda silfri líkt.
Krókar sett á sökku og síga í botn að krækja í.

Magnús og Emil, eldri nú eru.
Magnús er afinn sem segir mér sögur
um bátinn við bryggjuna.. Eyrarröst....

það var nú fallegur bátur…

það eru djásn í sjónum djúpa, þeir synda silfri líkt.
Krókar sett á sökku og síga í botn að krækja í.

credits

from Hafið Þennan Dag, released October 16, 2003

license

all rights reserved

tags

about

Hera Iceland

Icelandic singer/songwriter, based in Christchurch New Zealand.. much more info at www.herasings.com or see videos at www.youtube.com/herasings

contact / help

Contact Hera

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Hera, you may also like: