Myndin af þér

from Hafið Þennan Dag by Hera

/

about

written to Megas

lyrics

Myndin af þér

Uppá vegg hangir mynd.
Og hún er af þér.
þú sést þar svo vel
að hún yndisleg er...

Í burtu ég bý,
en þú ert alltaf hér.
Og nálægur frá því
ég man eftir mér...

Tíminn, stendur kyrr...
og augun mín, verða þurr...

Ég sit hérna nú,
og ég set mig á blað
og sendi þér bréf svo
Að þú munir að...

Ég er ekki ein,
því myndin af þér,
hún hangir og
horfir í augun á mér.

Tíminn, stendur kyrr...
og augun þín, verða þurr...

Í lag og í ljóð,
Þú sagðir mér frá...
þú veist hvernig er
og þú vissir það þá.

Ég er ekki ein,
því myndin af þér,
hún hangir og
horfir í augun á mér.

Tíminn, stendur kyrr...
og augun okkar, verða þurr..

credits

from Hafið Þennan Dag, released October 16, 2003

license

all rights reserved

tags

about

Hera Iceland

Icelandic singer/songwriter, based in Christchurch New Zealand.. much more info at www.herasings.com or see videos at www.youtube.com/herasings

contact / help

Contact Hera

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Hera, you may also like: