We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

S​ö​nglausi n​æ​turgalinn

from Hafið Þennan Dag by Hera

/

lyrics

Sönglausi Næturgalinn

Tólfþúsund betlarar tötrum skrýddir
tærast upp daglega í leit sinni að svanavatnshananum
Og þeir strunsa í gegnum eldóradó
án þess að stansa þótt nafnið sé letrað með eiðstöfum

Líta ekki í kringum sig aðeins áfram
ana þeir varpa öllum demöntum sínum og smarögðum
fyrir svínin sem hæst rýta og þykjast þekkja hana
þokunni hjúpaða leiðina að svanavatnshananum

þeir fara daga þeir fara nætur
þeir farast úr þreytu hundruðum saman og þúsundum
þeir hrynja niður úr hungri pestum
og hræin þau varða hana leiðina að svanavatnshananum

en þótt hann loks finnist þar fæst ekki dropi
- í firma og manntals og skattskránni skrá þeir þig Orfeus -
því vandalar stálu eitt kvöldið krananum
- þú ert krækt á samning og sérleyfishafinn er Morfeus -

credits

from Hafið Þennan Dag, released October 16, 2003
Megas + Hera

license

all rights reserved

tags

about

Hera Iceland

Icelandic singer/songwriter, based in Christchurch New Zealand.. much more info at www.herasings.com or see videos at www.youtube.com/herasings

contact / help

Contact Hera

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Hera, you may also like: