Vegbúinn

from Hafið Þennan Dag by Hera

/

lyrics

Vegbúinn

Þú færð aldrei að gleyma,
þegar ferðu á stjá.
Þú átt hvergi heima,
nema veginum á.

Með angur í hjarta
og dirfskunnar móð.
Þú ferð þína eigin
ókunnu slóð.

Vegbúi sestu mér hjá,
segðu mér sögu
já segðu mér frá,
Þú áttir von
nú er vonin farin á brott
flogin í veg.
du du du du. til þín,

Lag/texti: Kristján Kristjánsson

credits

from Hafið Þennan Dag, released October 16, 2003

license

all rights reserved

tags

about

Hera Iceland

Icelandic singer/songwriter, based in Christchurch New Zealand.. much more info at www.herasings.com or see videos at www.youtube.com/herasings

contact / help

Contact Hera

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Hera, you may also like: